Categories: Public Companies

Árlegt mat Fjármálaeftirlitsins á eiginfjárþörf Arion banka

Fjármálaeftirlitið (FME) leggur árlega mat á áhættuþætti í starfsemi kerfislega mikilvægra fjármálafyrirtækja í könnunar- og matsferli (e. Supervisory Review and Evaluation Process, SREP). Ferlið felur m.a. í sér mat á eiginfjárþörf fjármálafyrirtækja sem leiðir af sér viðbótareiginfjárkröfu undir Stoð II (e. Pillar II).

Niðurstaða þessa árlega ferlis fyrir Arion banka liggur nú fyrir. Bankinn skal viðhalda viðbótareiginfjárkröfu sem nemur 3,1% af áhættugrunni, sem er hækkun um 0,2 prósentustig frá fyrra mati. Heildareiginfjárkrafa bankans, að teknu tilliti til eiginfjárauka, hækkar við það úr 19,8% í 20,0%.

Hækkun sveiflujöfnunarauka skv. ákvörðun FME í febrúar 2019 mun taka gildi fyrir íslenskar fjármálastofnanir í febrúar 2020 og við það hækkar eiginfjárkrafan í 20,3% að öðru óbreyttu.

Meðfylgjandi er gagnsæistilkynning FME.

Nánari upplýsingar veita Theodór Friðbertsson, forstöðumaður fjárfestatengsla, theodor.fridbertsson@arionbanki.is, s: 856 6760 og Haraldur Guðni Eiðsson, forstöðumaður samskiptasviðs Arion banka, haraldur.eidsson@arionbanki.is, s: 856 7108

IR Press

Share
Published by
IR Press

Recent Posts

Treasury Issues Final Rule Expanding CFIUS Coverage of Real Estate Transactions Around More Than 60 Military Installations

WASHINGTON – Today, the U.S. Department of the Treasury (Treasury), as Chair of the Committee…

2 days ago

U.S. Department of the Treasury’s CDFI Fund and Federal Housing Finance Agency Collaborate to Bolster CDFI Access to Capital

WASHINGTON—Today, the U.S. Department of the Treasury’s Community Development Financial Institutions Fund (CDFI Fund) and…

2 days ago

Report on U.S. Portfolio Holdings of Foreign Securities at Year-End 2023

Washington – The findings from the annual survey of U.S. portfolio holdings of foreign securities…

3 days ago

READOUT: U.S. Department of the Treasury Hosts Roundtable Discussion on the Financial Sector’s Response to Recent Hurricanes

WASHINGTON – The U.S. Department of the Treasury hosted a roundtable on October 30 with…

3 days ago

READOUT: Sixth Meeting of the Financial Working Group Between the United States and the People’s Republic of China

WASHINGTON – The United States and the People’s Republic of China held the sixth meeting…

3 days ago

Treasury Sanctions Key Members of La Linea, a Group Involved in Trafficking Fentanyl into the United States

WASHINGTON — Today, the Department of the Treasury’s Office of Foreign Assets Control (OFAC) sanctioned…

3 days ago